Umsagnir viðskiptavina!
Tormek 8 kynning á notkun myndböndin – kostar ekkert að kynna sér!

Myndasafn brýnara um heiminn að störfum!
- Kem eftir pöntunum á öllu Suðvestur landinu og eða eftir samkomulagi. Sæki í flug og áætlunarbíla skila aftur fyrir aðra landsmenn!
- Grunnverð á brýnslu til dæmis 995.00 kr fyrir hníf stóran og lítinn. Önnur föst verð fyrir t.d. Greinaklippur, hekkklippur, hníf í garðsláttuvélar og fjölda annarra bitverfæra!
- Hjólsagarblöð Karbít upp að 400mm að ummáli!
- Ek frítt um allt Suðvesturland fyrir ákveðinn lámarks stykkja -fjölda og brýni flesta hluti í bílnum til einföldunar og góðar þjónustu og stutta bið. Mötuneyti eru sérstaklega velkominn í viðskipti. Startaði brýnsluþjónustunni í mars 2015 og vex ár eftir ár!
Dæmi hér fyrir neðan um hversu fjölþætt brýnsluþjónustan mín er. Smelltu bara á #Brýnarinn og kynntu þér málið!

Garðyrkjufræðingar & garðyrkjufólk!