#Brýnarinn

Sími: 849-1195

Svona gengur fyrir sig að skerpa einn hníf. Þessi hnífur er í stærra og lengra lagi. Fyrst er beitt grófleikasteini til að hverfisteinninn öðlist réttan grófleika. Síðast í brýnsluferlinu er hónað með sérstöku kremi til að fínbóna eggin svo bitið endist lengur. Svo er líka töluverður munur á hversu vel býtur ef leðurhjólið er notað með smá kremi. Allra síðast er svo gerð prófun á öllum brýndum hnífum með blaðskurði!

Umsagnir viðskiptavina!


Tormek 8 kynning á notkun myndböndin – kostar ekkert að kynna sér!


Myndasafn brýnara um heiminn að störfum!

  • Kem eftir pöntunum á öllu Suðvestur landinu og eða eftir samkomulagi. Sæki í flug og áætlunarbíla skila aftur fyrir aðra landsmenn!
  • Grunnverð á brýnslu til dæmis 1.100 kr fyrir hníf stóran og lítinn. Önnur föst verð fyrir t.d. Greinaklippur, hekkklippur, hníf í garðsláttuvélar og fjölda annarra bitverfæra!
  • Hjólsagarblöð Karbít upp að 400mm að ummáli!
  • Ek frítt um allt Suðvesturland fyrir ákveðinn lámarks stykkja -fjölda og brýni flesta hluti í bílnum til einföldunar og góðar þjónustu og stutta bið. Mötuneyti eru sérstaklega velkominn í viðskipti. Startaði brýnsluþjónustunni í mars 2015 og vex ár eftir ár!
Dæmi hér fyrir neðan um hversu fjölþætt brýnsluþjónustan mín er. Smelltu bara á #Brýnarinn og kynntu þér málið!
https://www.treverkfridriks.info/wp-content/uploads/2022/06/Brynarabillinn-1.jpg

Kem heim að dyrum og skerpi verkfærin þín!



HSS Hnífar / blöð fyrir afréttara og þykktarhefla


Kambar/hnífar í grasklippur



Matvinnslu hnífar


Málmvinnslu bitverkfæri!


Útskurðar hnífar járn!



Brýni Karbít/hjólsagarblöð!





Skæri saumaskæri & sniðskæri


Hárskeraraskæri


Kjöt axir / Kjöt söx


Hakkavélar hnífar!




Wasabi hnífar





Keðjusagir!









Hand -Hefiltennur



2 thoughts on “#Brýnarinn”

  1. Friðþór Örn

    Fengum hann til að brýna fyrir okkur kjafta í glussaklippur og hnífa í kapalskrælingarvélar mjög vel gert og sanngjarn í verði sparnaður uppá nokkur hundruð þúsund á ári

  2. Ásthildur Ólafsdóttir

    Takk fyrir frábæra þjónustu, vandvirkni og skilvirkni. Get bara mælt með brýnaranum sem mætir heim til þín og klárar þetta á staðnum í sérútbúna bílnum sínum. Gott verð og takk fyrir hárbeittu hnífana mína.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

error

Njótið vefsins og deilið að vild :)

Follow by Email
YouTube
LinkedIn
Scroll to Top