Trévélavinna
Nöfin smíðuð fyrir Brougham II
Hlynur varð fyrir valinu í Nöfin fjögur Þessi fallegir planki úr Hlyn markar byrjunina á smíði Brougham II sem var pantaður hjá Hestvagnasetrinu. Núna er að búta hann í réttar lengdir fyrir Nöfin öll fjögur. Er svo annar mjórri sem verður bútaður líka til að reyna að fá nýtnina út úr efninu. Hér er búið …
Myndbönd af smíði og viðgerðavinnu hestvagna
,,Skrælarann” eða ,,Flysjarann”, hef ég nefnt þetta ,,tæki” sem ég smíðaði sjálfur með dyggri hjálp góðs alvöru reynsluríks járnrennismiðs á Selfossi. Þótt myndbandið sé ekki langt ætti að sjást greinilega hvernig ég framkvæmi þessa for-skrælingu á naf-keflunum áður en þau fara í rennibekkinn. Ef ég mundi reyna að setja þau í rennibekkinn án þess að …
Nöfin smíðuð sept ´20
Í dag byrjaði ég að smíða nöfin (the nave, the hub´s). Ég veit að þetta er krefnandi og biður um alla þá þekkingu og athygli sem ég sem smiður á að búa yfir. En ég tek þessu samt ekki of alvarlega vegna þess að þetta er fyrst og fremst gaman, að skapa og vita að …
Hjólbarðahringurinn smíðaður ágúst, sept ´20
Nota það sem til er (var reyndar búinn að safna pappa) en pappinn er tilvalinn ef þarf að teikna í raunstærð og strika yfir á efnið!