Trévélavinna

Pílárar í stigahandrið

Renndir píárar Mér veittist sá heiður að renna 72 stykki í stigahandrið fyrir tvo aðila. Kjálkarnir og handriðin eru líka mjög vönduð og flott Uppsetning. Pílárarnir eru ekki renndir eftir skapalóni eða hermir heldur hver út af fyrir sig. Það var áskorun en kom samt vel út og því er hægt að segja að þeir

Pílárar í stigahandrið Read More »

Myndbönd af smíði og viðgerðavinnu hestvagna

,,Skrælarann” eða ,,Flysjarann”, hef ég nefnt þetta ,,tæki” sem ég smíðaði sjálfur með dyggri hjálp góðs alvöru reynsluríks járnrennismiðs á Selfossi. Þótt myndbandið sé ekki langt ætti að sjást greinilega hvernig ég framkvæmi þessa for-skrælingu á naf-keflunum áður en þau fara í rennibekkinn. Ef ég mundi reyna að setja þau í rennibekkinn án þess að

Myndbönd af smíði og viðgerðavinnu hestvagna Read More »

error

Njótið vefsins og deilið að vild :)

Follow by Email
YouTube
LinkedIn
Scroll to Top