Skerping / Brýnsla

Útskýringar!

Stundum er þörf á tímavinnu. Einkum þegar bitverkfærin eru efnismikil og langur tími fer í að vinna efnið niður. T.d. stórar járnklippur og fleira álíka sem þarfnast þolimæði sem tekur meira en sirka 15 mínútur að brýna/vinna niður efni. Japanskir, Wasabi og Damaskus hnífar eru dæmi um hnífa sem þurfa sérstaklega fínan stein 1000 kornastærð …

Útskýringar! Read More »

Málm klippi bitverkfæri

Málmskurðar hjól í Flysjara fyrir rafmagns kapla! Hjólið til hægri fullbrýnt. Mynd til vinstri óbrýnt. Tímavinna. 1 klukkutími kr: 8.054 með vaski. Meiri tími í að vinna efnið niður en styttri eftir því sem minni skörð eru í egginni! Kem á staðinn við pöntun eða í næstu ferð. Fer eftir fjölda stykkja og vegalengd. Engin …

Málm klippi bitverkfæri Read More »

Frásagnir viðskiptavina af brýnsluþjónustunni!

Milliferðir fríar oftast fast verð á einstaka stykki bitverkfæris! Brýnarinn veitir þjónustuna aðeins á útblástursfríum farkosti! Eydís Björk Guðmundsdóttir Ég er afskaplega ánægð með þjónustu Friðriks brýnara. Hann er ákaflega vandvirkur og hefur metnað fyrir sinni vinnu Úrsúla Invarsdóttir Fimm stjörnu þjónusta hjá brýnaranum. Allir hnífar eins og nýir Sigríður Pálsdóttir skólastjóri barnaskólans á Eyrarbakka …

Frásagnir viðskiptavina af brýnsluþjónustunni! Read More »

error

Njótið vefsins og deilið að vild :)

Follow by Email
YouTube
LinkedIn