Frásagnir viðskiptavina af brýnsluþjónustunni!

Milliferðir fríar oftast fast verð á einstaka stykki bitverkfæris! Brýnarinn veitir þjónustuna aðeins á útblástursfríum farkosti! Friðþór Örn hjá Málma endurvinnsla Fengum hann til að brýna fyrir okkur kjafta í glussaklippur og hnífa í kapalskrælingarvélar mjög vel gert og sanngjarn í verði sparnaður uppá nokkur hundruð þúsund á ári Valgerður Jóhannsdóttir “Friðrik brýndi fyrir mig […]

Frásagnir viðskiptavina af brýnsluþjónustunni! Read More »