Vagnhjolasmíði

Nöfin smíðuð fyrir Brougham II

Hlynur varð fyrir valinu í Nöfin fjögur Þessi fallegir planki úr Hlyn markar byrjunina á smíði Brougham II sem var pantaður hjá Hestvagnasetrinu. Núna er að búta hann í réttar lengdir fyrir Nöfin öll fjögur. Er svo annar mjórri sem verður bútaður líka til að reyna að fá nýtnina út úr efninu. Hér er búið …

Nöfin smíðuð fyrir Brougham II Read More »

Myndbönd af smíði og viðgerðavinnu hestvagna

,,Skrælarann” eða ,,Flysjarann”, hef ég nefnt þetta ,,tæki” sem ég smíðaði sjálfur með dyggri hjálp góðs alvöru reynsluríks járnrennismiðs á Selfossi. Þótt myndbandið sé ekki langt ætti að sjást greinilega hvernig ég framkvæmi þessa for-skrælingu á naf-keflunum áður en þau fara í rennibekkinn. Ef ég mundi reyna að setja þau í rennibekkinn án þess að …

Myndbönd af smíði og viðgerðavinnu hestvagna Read More »

error

Njótið vefsins og deilið að vild :)

Follow by Email
YouTube
LinkedIn