Útskýringar!

Stundum er þörf á tímavinnu. Einkum þegar bitverkfærin eru efnismikil og langur tími fer í að vinna efnið niður. T.d. stórar járnklippur og fleira álíka sem þarfnast þolimæði sem tekur meira en sirka 15 mínútur að brýna/vinna niður efni.


Japanskir, Wasabi og Damaskus hnífar eru dæmi um hnífa sem þurfa sérstaklega fínan stein 1000 kornastærð og 6 – 8000 kornastærð ) til að ná sem bestum árangri. Því er hann dýrari í brýnslu en gæðin eru óneytanlega mótframlag í aukinni ánægju við notkun

error

Njótið vefsins og deilið að vild :)

Follow by Email
YouTube
LinkedIn
Scroll to Top