Kertaarinn í nokkrum útgáfum

Sérsmíðaðir eftir óskum hvers og eins! Hér er bara smá sýnishorn í myndum

Eldvarp

Þessi er í algjöru uppáhaldi hjá mér. Ég er búinn að skíra hann Eldvarp. Rafmagns arinn sem ég smíði utan um

Á hægri hlið arinumgjarðarinnar er hurð eða loka með stjórn tökkum fyrir innan til að kveikja og stýra rafmagns arninum.

P.S. Þegar ég fékk að vita að hann ætti að vera svartur, fannst mér það algjör firra. Núna er hann í fyrsta sæti í mínum huga. Hvað finnst þér?

Friðrik Kjartansson

Súlu arinn
Súlu arinn 2Hálfsúlu arinn
Yfirlestur: yfirlestur.is

Myndir og texti: Friðrik Kjartansson húsasmiður

error

Njótið vefsins og deilið að vild :)

Follow by Email
YouTube
LinkedIn
Scroll to Top