Ömmukollur með geymslu


Ömmukollur með geymslu úr furu ólakkaður eð ómálaður. Fáanlegur í nokkrum viðartegundum. Svo sem Eik, Aski og Hnotu! Með fyrirvara um að efnið sé til hjá birgja. Sími: 849-1195. Eða [email protected]. Grunnverð furu. Ólakkaður/Málaður er kr 69.995. Magnafsláttur. 5. stólar eru kr 55.996. Úr furu.

Ömmukollur að neðan. Sterkur og sjálfberandi. Engir tappar eða dílar. Krossviðurinn heldur honum saman þar sem hann er fræstur inn í efnið um 3/4. 5 ára ábyrgð á losun á samskeytum! Dýptin/hæðin á geymslunni getur verið valkvæð eftir smekk og notkun en samt verður að halda í heiðri að geymslan verði ekki og grunn/lág til að halda í styrkleika Kollsins.

Ömmukollur. Geymslan er drjúg. T.d. hægt að geyma prjónadótið eða hvað sem er!

Lokið á Ömmukoll er einfalt en öruggt. Hægt að fá lokið á hjörum ef óskað er!

Ömmukollur að ofan lokaður. Líka er hægt að hafa lokið stærra. T.d. slétt við ystu brún. Óskir eftir því sem smekkurinn býður. Hægt er að fá lokið/sætið bólstrað eftir óskum en það er sérpöntun sem tekur meiri tíma pening.

Myndin 6. Sýnir krossviðurinn/plötuna sem gengur djúpt í efnið og ætti því að vera gott hald í samsetningunni.

Mynd 7. Sýnir líka vel að krossviðurinn/platan gengur alla leið, þannig næst fram styrkleiki sem á sér fáa líka. Svo er líka hægt að fá skrautfræsið á hornum efnisins eftir óskum hvers og eins, sem framkvæmanlegt er!

error

Njótið vefsins og deilið að vild :)

Follow by Email
YouTube
LinkedIn
Scroll to Top