Opnanlegir gluggar

Örlítið sýnishorn opnanlegra skjáa!





Viðgerðir 2023 á 5 opnanlegum gluggum



Læsingar báðum megin og stýring í miðjunni. Tveggja punkta læsing.

Snyrtilegur snerill. Engar skrúfur sýnilegar

Opnanlegur gluggi tilbúinn með tveggja punkta læsingu sem jafnframt er bruna -op sem opnast í einu handtaki.


Opnanlegir gluggar fyrri austurríska hestvagninn minn


Yfirlestur: yfirlestur.is

Myndir og texti: Friðrik Kjartansson húsasmíður

error

Njótið vefsins og deilið að vild :)

Follow by Email
YouTube
LinkedIn
Scroll to Top