Borðstofustólar #1

Bilun á setufestingum að aftan


Fínir og þægilegir borðstofustólar

Fyrst er að svipta efninu af á neðan til að upplýsa málið

Kemur í ljós að vinklarnir hafa losnað frá og úr skrúfunum sem halda þeim

Ljóst að vinklarnir eru ekki nógu víðfeðm festing og losnar mjög fljótlega við notkun

Hugmyndin er að nota Birkikrossvið 6 mm til að mynda víðfeðmari og öflugri festingu

Krossviðurinn sniðin í passandi plötu og tilbúinn í skrúfurnar og lím

Annað sjónarhorn

Límt og skrúfað búið frá minni hendi. Hefði verið hægt að endurbólstra setuna upp á nýtt með nýjum plötum í botninn. En ég og eigandinn komumst að þeirri niðurstöðu að þessi ódýrari og einfaldari aðferð væri fullnægjandi.

Brot eða álagsskemmdir að auki á einum stól af 10

Skrúfaði Birkikrossviðinn í lím og skrúfa svo hálfmána krossviðinn yfir þetta eins og á öllum hinum stólunum

Yfirlestur: yfirlestur.is

Myndir og texti: Friðrik Kjartansson

error

Njótið vefsins og deilið að vild :)

Follow by Email
YouTube
LinkedIn
Scroll to Top